04.12.2018

Söngkeppni Friðar og jólball í Miðgarði

Hin árlega undankeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar fyrir söngkeppni Samfés, fer fram í Miðgarði föstudagskvöldið 7. desember n.k. Húsið opnar kl. 19 og hefst keppnin kl. 19:30. Að lokinn söngkeppni er ball sem mun standa til kl. 23.

08.05.2018

Raveball á Hofsósi

Grunnskólinn Austan Vatna býður unglingum í 8. - 10.bekk í Árskóla og Varmahlíðarskóla á raveball í Höfðaborg föstudaginn 11.maí Ballið er frá klukkan 20:30 til 23:30 Rútur fara frá: Húsi frítímans kl. 20 Varmahlíðarskóla kl. 20

19.12.2017

Ný útgáfa af Nóra.

Ný útgáfa af Nóra. Kennitala notuð í stað notendanafns á vef. Nú er engin sér síða fyrir starfsmenn, kerfið veit hverjir hafa réttindi starfsmanna og opnar í "Agðerðir" sér verklið fyrir starfsmenn sem inniheldur "Mínir flokkar" "Yfirlit" "Stjórnborð" eftir aðgangsheimildum starfsmanna. Nýir möguleikar fyrir starfsmenn til að senda póst á iðkendur bæði með að senda á einn eða fleiri flokka og jafnvel að velja tiltekna iðkendur úr mismunandi flokkum. Útprentanir gerðar betri og skýrari. Nýir möguleikar í DMS stjórneiningu með auknum valspurningum í tímabilum, athugasemdakerfi sem hægt er að nota t.d. fyrir markmið, áætlanir, mælingar og fl. Mótaskráningarkerfi væntanlegt hjá félögum og nýtt áfsláttarkerfi en félög verða að hafa samband við Greiðslumiðlun áður en mögulegt að taka í notkun. Fleiri nýjungar eru væntanlegar enda stöðug þróun í gangi.

NoriAndroid
NoriAndroid
NoriAndroid
NoriAndroid